Skip to main content
 
 
 

Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

FréttirVið kveikjum einu kerti á – jóladagatal kirkjunnar
nóvember 28, 2025

Við kveikjum einu kerti á – jóladagatal kirkjunnar

Kjalarnessprófastsdæmi í samstarfi við Þjóðkirkjuna stendur nú í sjötta sinn fyrir jóladagatali. Yfirskrift dagatalsins í ár er: „Við kveikjum einu kerti á". Fyrir hvern aðventunnar opnar nýr gluggi með uppörvandi…
FréttirSumarmessur í allt sumar
júní 5, 2025

Sumarmessur í allt sumar

Kærkomið íslenskt sumar ber með sér léttari og bjartari lund sem skilar sér í helgihaldinu og samfélaginu eins og sjá má í sameiginlegri dagskrá kirknana í prófastsdæminu nú í júní.…
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.